Íbúagátt
Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á því að hægt er að sækja rafrænt um ýmsa þjónustu á vegum bæjarins sem og fylgjast með afgreiðslu erinda sinna.
Meðal annars er hægt að sækja um frístundastyrk, heimagreiðslur, heimaþjónustu, ferðaþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks, sérstakan húsnæðisstuðning, byggingarleyfi, leikskólavistun o.fl. Fleiri umsóknir munu síðan bætast við í kerfið á næstu mánuðum.
Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á því að hægt er að sækja rafrænt um ýmsa þjónustu á vegum bæjarins sem og fylgjast með afgreiðslu erinda sinna.
Umsóknir
Atvinnuumsóknir
Fræðslumál
Umsókn um leikskólavistUmsókn um breytingu á dvalartíma í leikskólaInntökubeiðni vegna frístundavers / lengdrar viðveruUmsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélagsBeiðni um flutning á milli leikskólaUmsókn um frávik frá vistunartíma 12-18 mánaða barns í leikskólaUmsókn um skólavist við Grunnskóla VestmannaeyjaUmsókn um afslætti á leikskóla/frístundaveriUmsókn um heimgreiðslu
Umhverfis- og framkvæmdasvið